Icelandic and English/Regression tests

From Apertium
Jump to navigation Jump to search

To run these tests, run the script regression-tests.sh from the apertium-is-en language pair in SVN.


  • (is) Ég sé hesta. → I see horses.
  • (is) Ég sá hesta. → I saw horses.
  • (is) Hann sér hesta. → He sees horses.
  • (is) Hann skrifaði bókina. → He wrote the book.

Numbers

  • (is) 1. desember. → 1st December.
  • (is) 2. desember. → 2nd December.
  • (is) 3. desember. → 3rd December.
  • (is) 11. desember. → 11th December.
  • (is) 24. desember. → 24th December.

NPs

  • (is) Orð. → Word.
  • (is) Orðið. → The word.
  • (is) Hendurnar. → The hands.
  • (is) Hundur. → Dog.
  • (is) Hundurinn. → The dog.
  • (is) Stór hundur. → Big dog.
  • (is) Stóri hundurinn. → The big dog.
  • (is) Stór grár hundur. → Big grey dog.
  • (is) Stór grár loðinn hundur. → Big grey hairy dog.
  • (is) Stóri grái loðni hundurinn. → The big grey hairy dog.
  • (is) Stóri svarti hundurinn. → The big black dog.
  • (is) Fallega rauða rósin. → The beautiful red rose.
  • (is) Litla flókna rauða rósin. → The small complicated red rose.
  • (is) Virkilega stór hundur. → Really big dog.
  • (is) Virkilega stóri hundurinn. → The really big dog.
  • (is) Köttur. → Cat.
  • (is) Lítill köttur. → Small cat.
  • (is) Mjög lítill köttur. → Very small cat.
  • (is) Lítill svartur köttur. → Small black cat.
  • (is) Lítill svartur grannur köttur. → Small black skinny cat.
  • (is) Rós. → Rose.
  • (is) Rósin. → The rose.
  • (is) Rauða rósin. → The red rose.
  • (is) Þeir eru undir rúminu. → They are under the bed.
  • (is) 10 vinsælustu kvikmyndirnar í bandarískum kvikmyndahúsum. → The 10 most popular films in American cinemas.
  • (is) Bankarnir stóru. → The big banks.
  • (is) Gunnar átti gráan hest. → Gunnar had a grey horse.
  • (is) Gunnar átti hest gráan. → Gunnar had a grey horse.
  • (is) Í þessari ritgerð... → In this paper...
  • (is) Um 1,2 milljónir manna eru heimilislausar. → About 1.2 million people are homeless.
  • (is) Tjónið gæti verið meira en 15 milljörðum dollara eða um 1.950 milljörðum íslenskra króna. → The damage could be more than 15 billion dollars or about 1,950 billion Icelandic krona.

Adjective inflection

  • (is) Þetta er besti árangur minn. → This is my best success.
  • (is) Þetta er minn besti árangur. → This is my best success.
  • (is) Elsti ísbjörn í heimi fundinn. → Oldest polar bear in the world found.

Genitives

  • (is) Utanríkisráðherra Bandaríkjanna. → Foreign minister of the United States.
  • (is) Samskipti landanna tveggja. → The relations of the two countries.
  • (is) Samskipti tveggja landa. → Relations of two countries.
  • (is) Fulltrúar þjóðanna þriggja. → Representatives of the three nations.
  • (is) Reiðir íbúar höfuðborgarinnar. → Angry residents of the capital.
  • (is) Reiðir íbúar tveggja höfuðborga. → Angry residents of two capitals.
  • (is) Reiðu íbúar höfuðborganna. → The angry residents of the capitals.
  • (is) Reiðu íbúar höfuðborganna tveggja. → The angry residents of the two capitals.
  • (is) ... og þrátt fyrir harða mótspyrnu argentínsku hermannanna. → ... and despite the hard resistance of the Argentinian soldiers.
  • (is) Þrátt fyrir allar tilraunir okkar. → Despite all our attempts.
  • (is) Finnland og Svíþjóð eiga 700 ára sameiginlega sögu. → Finland and Sweden have 700 years of joint history.

Indefiniteness

  • (is) Ég hafði á tilfinningunni að ég væri að vinna eins og þræll. → I had the feeling that I was working like a slave.

Definiteness in proper names

  • (is) Ennfremur sé málið mjög viðkvæmt í Hollandi. → Furthermore the matter is very sensitive in the Netherlands.

Pronouns

  • (is) Ég er. → I am.
  • (is) Ég er að læra. → I am learning.
  • (is) Þú ert. → You are.
  • (is) Hann er. → He is.
  • (is) Við erum. → We are.
  • (is) Þið eruð. → You are.
  • (is) Þeir eru. → They are.
  • (is) Ég hef lesið bókina. → I have read the book.
  • (is) Ég get lesið bókina. → I can read the book.
  • (is) Ég sá veiku konuna. → I saw the sick woman.
  • (is) Ég bakaði brauð. → I baked bread.
  • (is) Brauðið var bakað. → The bread was baked.
  • (is) Himinninn er blár. → The sky is blue.
  • (is) Hann fór. → He went.
  • (is) Allir stóru strákarnir borðuðu góðu súpuna. → All the big boys ate the good soup.

Lexical selection

  • (is) Bóndi minn. → My husband.
  • (is) Bóndi þinn. → Your husband.
  • (is) Bóndi hans. → His husband.
  • (is) Bóndi hennar. → Her husband.
  • (is) Bóndi okkar. → Our husband.
  • (is) Bóndi ykkar. → Your husband.
  • (is) Bóndi. → Farmer.
  • (is) Ég skipa þeim. → I order them.
  • (is) Ég skipa þá. → I appoint them.
  • (is) Ég hélt að þær væru uppi í himinhvolfinu eða úti á sjó. → I thought that they were up in the sky or out at sea.
  • (is) Pósturinn hefur ekki komið í morgun. → The post has not come this morning.
  • (is) Hún er vakandi. → She is awake.
  • (is) Súsanna elskar Þorvald. → Súsanna loves Þorvaldur.
  • (is) Þorvaldur elskar Súsönnu. → Þorvaldur loves Súsanna.
  • (is) Tveir lögreglumenn voru í bílnum. → Two policemen were in the car.
  • (is) Ég er að flytja frá Akureyri til Reykjavíkur í eitt ár. → I am moving from Akureyri to Reykjavík for one year.
  • (is) Hann er inni í bílnum. → He is inside the car.

Oblique subjects

Accusative
  • (is) Mig vantar hjálp. → I need help.
  • (is) Hana vantar peninga. → She needs money.
  • (is) Mig grunar að hann sé farinn. → I suspect that he is gone.
  • (is) Þig grunar að hann sé farinn. → You suspect that he is gone.
  • (is) Hana grunar að hann sé farinn. → She suspects that he is gone.
  • (is) Hann grunar að hann sé farinn. → He suspects that he is gone.
Dative
  • (is) Þeim líður vel. → They feel good.

Reported speech

  • (is) Hann segir að það sé í höndum þingsins. → He says that it is in the hands of parliament.
  • (is) Jón segir að hann komi. → Jón says that he will come.
  • (is) Hann sagði að skipin færu á morgun. → He said that the ships would go tomorrow.

"hope" + subjunctive

  • (is) Ég vona að henni batni. → I hope that she gets better.
  • (is) Ég vona að ástandið batni. → I hope that the condition improves.

"want" + subjunctive

  • (is) Hann vildi að verðlaunin færu til þeirra. → He wanted the awards to go to them.
  • (is) Einungis þriðjungur Norðmanna vill að landið gangi í Evrópusambandið. → Only a third of Norwegians want the country to join the European Union.

Adverbial placement

  • (is) Jón las aldrei bókina. → Jón never read the book.
  • (is) Við erum bara að skoða... → We are only looking at...
  • (is) Hann fór í gær. → He went yesterday.
  • (is) Ég mun ávallt minnast Kúbu. → I will always remember Cuba.
  • (is) Ég talaði aldrei við Súsönnu. → I never talked to Súsanna.
  • (is) Jón hefur aldrei lesið bókina. → Jón has never read the book.
  • (is) Bandaríkjamenn styðja hinsvegar kosningarnar. → Americans however support the elections.
  • (is) Ráðstefnan var frá upphafi illa skipulögð. → The conference was badly organised from the beginning.
  • (is) Nánast allir Íslendingar nota nú netið með ADSL. → Practically all Icelanders now use the net with ADSL.
  • (is) Sjálfstæðisflokkurinn hefur nú fjóra fulltrúa í bæjarstjórn. → The Independence Party now has four representatives in the town council.
  • (is) Nú hefur Sjálfstæðisflokkurinn fjóra fulltrúa í bæjarstjórn. → Now the Independence Party has four representatives in the town council.
  • (is) Bandaríkjamenn skynja enn ekki bata. → Americans still do not sense recovery.

Reflexives

  • (is) Ég gerði það sjálfur. → I did it myself.
  • (is) Þú gerðir það sjálfur. → You did it yourself.
  • (is) Hún gerði það sjálf. → She did it herself.
  • (is) Hann gerði það sjálfur. → He did it himself.
  • (is) Það gerði það sjálft. → It did it itself.
  • (is) Við gerðum það sjálf. → We did it ourselves.
  • (is) Þið gerðuð það sjálf. → You did it yourselves.
  • (is) Þeir gerðu það sjálfir. → They did it themselves.
  • (is) Þær gerðu það sjálfar. → They did it themselves.

Verbs

  • (is) Ég ber. → I beat.
  • (is) Ég berst. → I fight.
  • (is) Ég er barinn. → I am beaten.
  • (is) Ég barði. → I beat.
  • (is) Ég barðist. → I fought.
  • (is) Ég var barinn. → I was beaten.
  • (is) Ég hef barið. → I have beaten.
  • (is) Ég hef barist. → I have fought.
  • (is) Ég hef verið barinn. → I have been beaten.
  • (is) Ég hafði barið. → I had beaten.
  • (is) Ég hafði barist. → I had fought.
  • (is) Ég hafði verið barinn. → I had been beaten.
  • (is) Ég ætla að berja. → I am going to beat.
  • (is) Ég ætla að vera barinn. → I am going to be beaten.
  • (is) María kemur. → María comes.
  • (is) María mun koma. → María will come.
  • (is) Ég hef. → I have.
  • (is) Ég hef haft. → I have had.
  • (is) Ég hef verið. → I have been.
  • (is) Ég hafði haft. → I had had.
  • (is) Ég hafði verið. → I had been.
  • (is) Ég hef verið að lesa. → I have been reading.
  • (is) Ég hafði verið að lesa. → I had been reading.
  • (is) Ég er farinn. → I am gone.
  • (is) Ég var farinn. → I was gone.
  • (is) Ég hef verið farinn. → I have been gone.
  • (is) Ég hafði verið farinn. → I had been gone.
  • (is) Ég er að lesa. → I am reading.
  • (is) Ég var að lesa. → I was reading.
  • (is) Ég mun hafa. → I may have.
  • (is) Ég mun hafa haft. → I may have had.
  • (is) Ég mun hafa verið. → I may have been.
  • (is) Ég mundi hafa haft. → I would have had.
  • (is) Ég mundi hafa verið. → I would have been.
  • (is) Ég mun verða barinn. → I will be beaten.
  • (is) Ég mun hafa barið. → I may have beaten.
  • (is) Ég mun hafa barist. → I may have fought.
  • (is) Ég mun hafa verið barinn. → I may have been beaten.
  • (is) Ég mundi verða barinn. → I would be beaten.
  • (is) Ég mundi hafa barið. → I would have beaten.
  • (is) Ég mundi hafa barist. → I would have fought.
  • (is) Ég mundi hafa verið barinn. → I would have been beaten.

Geta

  • (is) Við getum ekki þolað nærveru þeirra á eyjunni okkar. → We can not tolerate their presence on our island.

Verða

  • (is) Skoska konan verður útskrifuð þaðan síðar í dag. → The Scottish woman will be discharged from there later today.
  • (is) ...Og verður hún útskrifað þaðan síðar í dag. → ...And she will be discharged from there later today.

Participles

  • (is) Hann er sofandi. → He is sleeping.
  • (is) Jón er alltaf borðandi. → Jón is always eating.

V2

  • (is) Í gær fór ég að þvo bílinn minn. → Yesterday I went to wash my car.
  • (is) Á morgun kemur maðurinn sem þú sást í gær. → Tomorrow the man that you saw yesterday comes.
  • (is) Á morgun kemur maðurinn sem þú sérð í dag. → Tomorrow the man that you see today comes.
  • (is) Á morgun kemur maðurinn sem hann sér í dag. → Tomorrow the man that he sees today comes.
  • (is) Á morgun kemur maðurinn sem hann sá í gær. → Tomorrow the man that he saw yesterday comes.
  • (is) Í gær borðuðu allir stóru strákarnir góðu súpuna. → Yesterday all the big boys ate the good soup.
  • (is) Stóra uglan át litlu músina í gær. → The big owl ate the small mouse yesterday.
  • (is) Í gær át stóra uglan litlu músina. → Yesterday the big owl ate the small mouse.
  • (is) Stóra uglan hafði étið litlu músina í gær. → The big owl had eaten the small mouse yesterday.
  • (is) Litlu músina hafði stóra uglan étið í gær. → The big owl had eaten the small mouse yesterday.
  • (is) Í gær sá stelpan á fjallinu hestinn í skóginum. → Yesterday the girl on the mountain saw the horse in the forest.

"do" insertion

  • (is) Ég veit ekki hvort Jón hefði aldrei lesið bókina. → I do not know whether Jón had never read the book.
  • (is) Ég veit ekki hvort Jón læsi aldrei bókina. → I do not know whether Jón never read the book.
  • (is) Þess vegna vil ég ekki ganga í Evrópusambandið. → For that reason I do not want to join the European Union.

Questions

  • (is) Hvar ert þú? → Where are you?
  • (is) Af hverju ekki? → Why not?
  • (is) Hví? → Why?
  • (is) Hvað ert þú að gera? → What are you doing?
  • (is) Hvenær kemur þú? → When do you come?
  • (is) Hvað vilt þú? → What do you want?

Passive

  • (is) Þeim var sleppt eftir tvær vikur. → They were released after two weeks.