Difference between revisions of "Icelandic and English/Pending tests"
Jump to navigation
Jump to search
(129 intermediate revisions by 5 users not shown) | |||
Line 1: | Line 1: | ||
{{TOCD}} |
|||
To run these tests, run the script <code>pending-tests.sh</code> from the <code>apertium-is-en</code> language pair in SVN. |
To run these tests, run the script <code>pending-tests.sh</code> from the <code>apertium-is-en</code> language pair in SVN. |
||
---- |
---- |
||
====Miscellaneous==== |
|||
* {{test|is|Ég skrifaði bréf til þín|I wrote a letter to you}} |
|||
* {{test|is|Fá þeir íbúar, sem ekki geta eða vilja snúa aftur í íbúðirnar yfir nóttina, aðstoð með gistingu ef þörf krefur.|Those residents, that can not or do not want to return to the apartments over the night, will get assistance with accommodation if need demands.}} |
|||
* {{test|is|Orðið|The word}} |
|||
* {{test|is|Ekki hefur neitt verið ákveðið um mögulegan símafund í kvöld.|Nothing has been decided about a possible telephone meeting this evening.}} |
|||
* {{test|is|Þingræðisreglan segir að ríkisstjórnin geti einvörðungu setið með stuðningi meirihluta þings.|The parliamentary rule says that the government can only sit with the support of a majority of parliament.}} |
|||
* {{test|is|að sögn Kristjáns Kristinssonar, formanns samninganefndar félagsins.|according to Kristján Kristinsson, chairman of the negotiation committee of the association.}} |
|||
* {{test|is|Ekki er búið að boða hvenær það hefst.|It has not been announced when it will start.}} |
|||
* {{test|is|á vef breska ríkisútvarpsins.|on the web of the British national broadcaster.}} |
|||
* {{test|is|Starfsmenn Rauða krossins hafa gengið á milli húsa í höfuðborginni.|Red Cross employees have walked between houses in the capital.}} |
|||
* {{test|is|Þrjú börn hafa verið í umsjón Rauða krossins í rúman mánuð.|Three children have been under Red Cross supervision for more than a month.}} |
|||
* {{test|is|Í samtali við Daily Mail í Bretlandi sagði hann:|In a conversation with the Daily Mail in the United Kingdom he said:}} |
|||
* {{test|is|Fjölskylda hans tilkynnti ekki um hvarfið fyrr en í nóvember.|His family did not announce his disappearance until November.}} |
|||
* {{test|is|Fundi Íslendinga með Bretum og Hollendingum um Icesave málið lauk í dag án niðurstöðu.|Meeting of Icelanders with British and Dutch about the Icesave matter finished today without result.}} |
|||
* {{test|is|Líðan mannsins er óbreytt.|The health of the man is unchanged.}} |
|||
* {{test|is|Hinum fimmtán hefur sendiráðið ekki fengið neinar fregnir af.|The embassy has not got any news of the other fifteen.}} |
|||
* {{test|is|Björgunarsveitir voru kallaðar út um klukkan 21:30 í kvöld til að leita að stúlku sem var saknað í Reykjavík.|Rescue teams were called out around 21:30 this evening to search for a girl that was missing from Reykjavík.}} |
|||
* {{test|is|Í dýrustu einkaskólum.|In the most expensive private schools.}} |
|||
* {{test|is|Ekki var haldinn símafundur í morgun milli formanna stjórnmálaflokkanna og samninganefndarinnar.|A telephone meeting was not held this morning between the chairmen of the political parties and the negotiating committee.}} |
|||
* {{test|is|Ég fannst.|I was found.}} |
|||
* {{test|is|Bókin fannst.|The book was found.}} |
|||
* {{test|is|eins stór og fjall|as big as a mountain}} |
|||
====Tricky words to disambiguate, á, þegar, er==== |
|||
* {{test|is|Húsið var fullt af reyk þegar slökkviliðið kom.|The house was full of smoke when the fire brigade came.}} |
|||
====Numbers==== |
|||
* {{test|is|Við einni milljón erlendra gesta.|With one million foreign guests.}} |
|||
* {{test|is|Í Salzburg 7. mars nk. kl 18:00.|In Salzburg 7th March at 18:00.}} |
|||
* {{test|is|Ég skrifaði bréf til þín|I wrote a letter to you}} |
|||
* {{test|is|Ég er mjög ánægð með þessa niðurstöðu og einnig minn árangur. |I am very happy with this result and moreover my success.}} |
|||
* {{test|is|Hundur systur minnar|My sister's dog}} |
* {{test|is|Hundur systur minnar|My sister's dog}} |
||
* {{test|is|Stóri hundur systur minnar|My sister's big dog}} |
* {{test|is|Stóri hundur systur minnar|My sister's big dog}} |
||
Line 12: | Line 44: | ||
* {{test|is|Stóri grái hundur frænda míns|My uncle's big grey dog}} |
* {{test|is|Stóri grái hundur frænda míns|My uncle's big grey dog}} |
||
* {{test|is|Stóri svarti loðni hundur ömmu minnar|My grandmother's big black hairy dog}} |
* {{test|is|Stóri svarti loðni hundur ömmu minnar|My grandmother's big black hairy dog}} |
||
* {{test|is|Í ritgerð þessari...|In this paper...}} |
|||
* {{test|is|Aðrir eiginleikar eins og litur og bragð.|Other features like colour and taste.}} |
|||
* {{test|is|Jón segir að hann komi|Jón says that he will come}} |
|||
* {{test|is|Ég vona að henni batni|I hope that she gets better }} |
|||
* {{test|is|Ég er að safna peningum til þess að geta keypt jólagjöf handa mömmu|I am saving money to be able to buy a Christmas gift for Mum}} |
|||
* {{test|is|Ef ég væri sterkari lemdi ég hann|If I were stronger I would hit him}} |
|||
* {{test|is|Hann sagði að skipin færu á morgun|He said that the ships would leave tomorrow}} |
|||
====Middle voice==== |
|||
* {{test|is|Okkur fannst hún grunsamleg er hún kom hingað fyrst og keypti sprautur og nálar.|We found her suspicious when she first came here and bought syringes and needles.}} |
|||
* {{test|is|Í gær át stóra uglan litlu músina|Yesterday the big owl ate the small mouse}} |
|||
* {{test|is|Litlu músina hafði stóra uglan étið í gær|The big owl had eaten the small mouse yesterday }} |
|||
====Oblique subjects==== |
|||
* {{test|is|Strákana rak á land á eyðieyju.|The boys drifted ashore on a desert island.}} |
|||
* {{test|is|Stelpunum leiddist í skólanum.|The girls were bored in school.}} |
|||
* {{test|is|Mér býður við setningafræði.|Syntax makes me sick.}} |
|||
* {{test|is|Stórhríðarinnar gætti ekki í hellinum.|The blizzard was not noticeable in the cave.}} |
|||
* {{test|is|Mér auðnast vonandi að lifa lengi.|I will hopefully be awarded with a long life.}} |
|||
* {{test|is|Mér áskotnast fé.|I will receive some money.}} |
|||
* {{test|is|Mér batnar.|I will get better.}} |
|||
* {{test|is|Mér ber að vinna.|I am obliged to work.}} |
|||
* {{test|is|Mér berast fréttir.|I get some news.}} |
|||
* {{test|is|Mér býðst gott starf.|I have been offered a good job.}} |
|||
* {{test|is|Mér blæðir út.|I am bleeding to death.}} |
|||
* {{test|is|Þér blæðir út.|You are bleeding to death.}} |
|||
* {{test|is|Honum blæðir út.|He is bleeding to death.}} |
|||
* {{test|is|Okkur blæðir út.|We are bleeding to death.}} |
|||
* {{test|is|Ykkur blæðir út.|You are bleeding to death.}} |
|||
* {{test|is|Þeim blæðir út.|They are bleeding to death.}} |
|||
* {{test|is|Mér blöskrar þetta.|I am appalled at that.}} |
|||
* {{test|is|Mér bregður rosalega.|I startle easily.}} |
|||
* {{test|is|Mér brá rosalega.|I was really startled.}} |
|||
* {{test|is|Nú dámar mér.|I'll be damned.}} |
|||
* {{test|is|Mér dugir ein flaska.|One bottle is enough for me.}} |
|||
* {{test|is|Mér endist ekki ævin.|My life is not long enough.}} |
|||
* {{test|is|Honum farnast vel.|He fares well.}} |
|||
* {{test|is|Honum fatast flugið.|He will stumble.}} |
|||
* {{test|is|Mér finnst þetta gott.|I like this.}} |
|||
* {{test|is|Þeim fjölgar hratt.|They multiply rapidly.}} |
|||
* {{test|is|Þeim fækkar hratt.|They decrease rapidly.}} |
|||
* {{test|is|Mér geðjast ekki að honum.|I do not like him.}} |
|||
* {{test|is|Þér hefnist.|You will be sorry.}} |
|||
* {{test|is|Mér heilsast vel.|I am well.}} |
|||
* {{test|is|Þeim hitnar í sólinni.|They will get warm in the sun.}} |
|||
* {{test|is|Mér hlotnast heiður.|I am honoured.}} |
|||
* {{test|is|Mér hlýnar.|I am getting warmer.}} |
|||
* {{test|is|Fyrirtækjunum hnigna.|The companies regress.}} |
|||
* {{test|is|Honum hrakar dag frá degi.|He gets worse day by day.}} |
|||
* {{test|is|Mér hugkvæmdist þetta ekki.|I did not think of that.}} |
|||
* {{test|is|Mér hugnast þetta ekki.|I do not like that.}} |
|||
* {{test|is|Mér leiðist þetta rugl.|I am bored with this crap.}} |
|||
* {{test|is|Honum leyfist þetta ekki.|He is not allowed to do that.}} |
|||
* {{test|is|Mér létti við þessa frétt.|I was relieved to hear that news.}} |
|||
* {{test|is|Mér líkar ekki þessi réttur.|I do not like this course.}} |
|||
* {{test|is|Honum lyndar ekki við neinn.|He does not get along with anyone.}} |
|||
* {{test|is|Mér miðar ekkert áfram.|I am not getting anywhere.}} |
|||
* {{test|is|Henni mislíkar tónlistin.|She dislikes the music.}} |
|||
* {{test|is|Honum mistekst alltaf.|He always fails.}} |
|||
* {{test|is|Honum nægir tvær töflur.|Two pills are enough for him.}} |
|||
* {{test|is|Mér ofbýður dónaskapurinn.|I am disgusted with the rudeness.}} |
|||
* {{test|is|Mér óar við þessu.|I shudder at the thought of this.}} |
|||
* {{test|is|Honum sárnar mistökin.|He is hurt by the mistake.}} |
|||
* {{test|is|Honum seinkar um 10 mínútur.|He will be late by 10 minutes.}} |
|||
* {{test|is|Mér skánar á morgun.|I will be better tomorrow.}} |
|||
* {{test|is|Mér skeikar ekki.|I am not mistaken.}} |
|||
* {{test|is|Mér skilst að þú sért ríkur.|I understand that you are rich.}} |
|||
* {{test|is|Þér skjátlast ekki.|You are not wrong.}} |
|||
* {{test|is|Honum svelgdist á vatninu.|He choked on the water.}} |
|||
* {{test|is|Mér svíður í sárinu.|My wound burns.}} |
|||
* {{test|is|Honum sýnist þetta vera í lagi.|It looks all right to him.}} |
|||
* {{test|is|Mér tekst ekki að veiða fiskinn.|I am unable to catch the fish.}} |
|||
* {{test|is|Honum vegnar vel.|He is doing well.}} |
|||
* {{test|is|Mér versnar stöðugt.|I keep getting worse.}} |
|||
* {{test|is|Henni yfirsást þetta.|She overlooked that.}} |
|||
* {{test|is|Mér þóknast þetta alls ekki.|I do not like that at all.}} |
|||
* {{test|is|Mér þykir ís góður.|I like icecream.}} |
|||
* {{test|is|Mig dreymir alltaf vel.|I always dream well.}} |
|||
* {{test|is|Mig grunaði þetta.|I suspected that.}} |
|||
* {{test|is|Hana langar.|She wants.}} |
|||
* {{test|is|Mig minnir.|I seem to remember.}} |
|||
* {{test|is|Ég man.|I remember.}} |
|||
* {{test|is|Mig vantar.|I need.}} |
|||
* {{test|is|Mig þyrstir.|I am thirsty.}} |
|||
* {{test|is|Mig lengir eftir henni.|I am waiting for her.}} |
|||
* {{test|is|Mig fýsir að vita þetta.|I would like to know that.}} |
|||
* {{test|is|Mig klæjar.|I itch.}} |
|||
* {{test|is|Hana lystir.|She longs for.}} |
|||
* {{test|is|Mig rámar í það.|I vaguely remember that.}} |
|||
* {{test|is|Mig sakar ekki.|I am not harmed.}} |
|||
* {{test|is|Mig skortir fé.|I lack money.}} |
|||
* {{test|is|Mig sundlar.|I am dizzy.}} |
|||
* {{test|is|Mig syfjar.|I am sleepy.}} |
|||
* {{test|is|Mig undrar.|I am surprised.}} |
|||
* {{test|is|Mig verkjar í magann.|My stomach hurts.}} |
|||
====Reported speech==== |
|||
====Want==== |
|||
* {{test|is|Faðir hans vildi að hann fengi góða menntun.|His father wanted him to get a good education.}} |
|||
* {{test|is|Hún hafði miklar væntingar til sonar síns og vildi að hann yrði prestur.|She had many expectations of her son and wanted him to become a priest.}} |
|||
* {{test|is|Faðir hans vildi að Jósef yrði skósmiður en það vildi móðir hans ekki.|His father wanted Jósef to become a shoesmith but his mother did not want that.}} |
|||
====Irrealis==== |
|||
* {{test|is|Ef ég væri sterkari lemdi ég hann.|If I were stronger I would hit him.}} |
|||
* {{test|is|Ég er að safna peningum til þess að geta keypt jólagjöf handa mömmu.|I am saving money to be able to buy a Christmas present for Mum.}} |
|||
* {{test|is|Þau hjóla oft í vinnuna|They often bicycle to work}} |
* {{test|is|Þau hjóla oft í vinnuna|They often bicycle to work}} |
||
Line 35: | Line 169: | ||
* {{test|is|Skápurinn var opnaður|The cupboard was opened}} |
* {{test|is|Skápurinn var opnaður|The cupboard was opened}} |
||
* {{test|is|Skápurinn opnaðist|The cupboard opened}} |
* {{test|is|Skápurinn opnaðist|The cupboard opened}} |
||
* {{test|is|Naglarnir eru framleiddir af Vírneti hf.|The nails are produced by Vírneti inc.}} |
|||
* {{test|is|Naglarnir eru framleiddir af Vírneti hf.|The nails are produced by Vírnet Ltd.}} |
|||
* {{test|is|Þessi bók hefur aldrei verið lesin|This book has never been read}} |
* {{test|is|Þessi bók hefur aldrei verið lesin|This book has never been read}} |
||
* {{test|is|Pósturinn er ókominn|The post |
* {{test|is|Pósturinn er ókominn|The post hasn't come}} |
||
* {{test|is|Ég hef borðað morgunmat |
* {{test|is|Ég hef borðað morgunmat í háskólanum|I have eaten breakfast at university}} |
||
* {{test|is|Ég er búinn að borða morgunmat|I have already eaten breakfast}} |
* {{test|is|Ég er búinn að borða morgunmat|I have already eaten breakfast}} |
||
* {{test|is|Ég var aldrei búinn að senda þér afmælisgjöf|I never got around to sending you a birthday present}} |
* {{test|is|Ég var aldrei búinn að senda þér afmælisgjöf|I never got around to sending you a birthday present}} |
||
* {{test|is|Ég var að borða morgunmatinn þegar hún kom|I was eating |
* {{test|is|Ég var að borða morgunmatinn þegar hún kom|I was eating breakfast when she came}} |
||
* {{test|is|Hann er sofandi|He is sleeping}} |
|||
* {{test|is|Jón er alltaf borðandi|Jón is always eating}} |
|||
* {{test|is|María kemur|María comes}} |
|||
* {{test|is|María mun koma|María will come}} |
|||
* {{test|is|Í fyrra höfðu nokkrir stúdentar aldrei séð þessa |
* {{test|is|Í fyrra höfðu nokkrir stúdentar aldrei séð þessa kvikmynd|Last year some students had never seen this film}} |
||
* {{test|is|Það höfðu nokkrir stúdentar aldrei séð þessa |
* {{test|is|Það höfðu nokkrir stúdentar aldrei séð þessa kvikmynd í fyrra|Some students had never seen this film last year}} |
||
* {{test|is|Nokkrir stúdentar höfðu aldrei séð þessa |
* {{test|is|Nokkrir stúdentar höfðu aldrei séð þessa kvikmynd í fyrra|Some students had never seen this film last year}} |
||
* {{test|is|Nokkrir stúdentar sáu aldrei þessa |
* {{test|is|Nokkrir stúdentar sáu aldrei þessa kvikmynd í fyrra|Some students never saw this film last year}} |
||
* {{test|is|Nokkrir stúdentar sáu þessa |
* {{test|is|Nokkrir stúdentar sáu þessa kvikmynd í Reykjavík í fyrra|Some students saw this film in Reykjavík last year}} |
||
* {{test|is|Ég veit ekki hvort það hafa einhverjir nemendur ekki lokið verkefninu|I do not know whether some students haven't finished the assignment}} |
* {{test|is|Ég veit ekki hvort það hafa einhverjir nemendur ekki lokið verkefninu|I do not know whether some students haven't finished the assignment}} |
||
* {{test|is|Ég veit ekki hvort einhverjir nemendur hafa ekki lokið verkefninu|I do not know whether some students haven't finished the assignment}} |
|||
* {{test|is|Jón |
* {{test|is|Hefur Jón ekki lesið bókina?|Hasn't Jón read the book?}} |
||
* {{test|is| |
* {{test|is|Las Jón ekki bókina?|Didn't Jón read the book?}} |
||
* {{test|is|Ég veit ekki hvort Jón læsi aldrei bókina|I do not know whether Jón never read the book}} |
|||
* {{test|is|Hefur Jón ekki lesið bókina ?|Hasn't Jón read the book ?}} |
|||
* {{test|is|Las Jón ekki bókina ?|Didn't Jón read the book ? }} |
|||
* {{test|is|Jón verður góður ef hann æfir sig|Jón will be good if he practises}} |
* {{test|is|Jón verður góður ef hann æfir sig|Jón will be good if he practises}} |
||
* {{test|is|Jón verður góður æfi hann sig|Jón will be good if he practises}} |
* {{test|is|Jón verður góður æfi hann sig|Jón will be good if he practises}} |
||
* {{test|is|Æfi Jón sig verður hann góður|If Jón practises he will be good}} |
* {{test|is|Æfi Jón sig verður hann góður|If Jón practises he will be good}} |
||
* {{test|is|Jón mun aldrei hafa lesið bókina|Jón will |
* {{test|is|Jón mun aldrei hafa lesið bókina|Jón will never have read the book}} |
||
* {{test|is|Ég hef enga bók lesið|I haven't read any book}} |
* {{test|is|Ég hef enga bók lesið|I haven't read any book}} |
||
* {{test|is|Hún hafði oft lesið leiðbeiningarnar|She had often read the instructions}} |
* {{test|is|Hún hafði oft lesið leiðbeiningarnar|She had often read the instructions}} |
||
Line 70: | Line 198: | ||
* {{test|is|Ég held þeir hafi ekki svikið hana|I think they have not betrayed her}} |
* {{test|is|Ég held þeir hafi ekki svikið hana|I think they have not betrayed her}} |
||
* {{test|is|Þetta er borgin, er hann kom frá.|This is the city, which he came from.}} |
|||
* {{test|is|100 breskir hermenn hafa fallið í Afganistan.|100 British soldiers have died in Afghanistan.}} |
|||
* {{test|is|Horfur eru á að svipað veður haldist áfram inn í nýja árið.|The prognosis is that similar weather continues into the new year.}} |
|||
* {{test|is|Mér þyrstir|I'm thirsty}} |
|||
* {{test|is|Mig þyrstir|I'm thirsty}} |
|||
* {{test|is|Mér er kalt|I'm cold}} |
|||
* {{test|is|tveimur tugum forseta og forsætisráðherra|twenty presidents and prime ministers}} |
|||
===Verbs=== |
|||
* {{test|is|Ég mun berja.|I shall beat.}} |
|||
* {{test|is|Ég mun berjast.|I shall fight.}} |
|||
* {{test|is|Ég mun vera barinn.|I shall be beaten.}} |
|||
* {{test|is|Ég mundi berja.|I would beat.}} |
|||
* {{test|is|Ég mundi berjast.|I would fight.}} |
|||
* {{test|is|Ég mundi vera barinn.|I would be beaten.}} |
|||
* {{test|is|Ég mun vera farinn.|I shall be gone.}} |
|||
* {{test|is|Ég mun verða farinn.|I shall be gone.}} |
|||
* {{test|is|Ég mun hafa verið farinn.|I shall have been gone.}} |
|||
* {{test|is|Ég mundi vera farinn.|I should be gone.}} |
|||
* {{test|is|Ég mundi verða farinn.|I should be gone.}} |
|||
* {{test|is|Ég mundi hafa verið farinn.|I should have been gone.}} |
|||
* {{test|is|Ég mun vera að lesa.|I shall be reading.}} |
|||
* {{test|is|Ég mun verða að lesa.|I shall be reading.}} |
|||
* {{test|is|Ég verð að lesa.|I shall be reading.}} |
|||
* {{test|is|Ég mun hafa verið að lesa.|I shall have been reading.}} |
|||
* {{test|is|Ég mundi vera að lesa.|I would be reading.}} |
|||
* {{test|is|Ég mundi verða að lesa.|I would be reading.}} |
|||
* {{test|is|Ég yrði að lesa, ef....|I would be reading, if....}} |
|||
* {{test|is|Ég mundi hafa verið að lesa, ef....|I would have been reading, if....}} |
|||
* {{test|is|Ég fer að sofa.|I am going to sleep.}} |
|||
* {{test|is|Ég fór að sofa.|I went to sleep.}} |
|||
* {{test|is|Ég er farinn að sofa.|I have gone to sleep.}} |
|||
* {{test|is|Ég hef farið að sofa.|I have gone to sleep.}} |
|||
* {{test|is|Ég var farinn að sofa.|I had gone to sleep.}} |
|||
* {{test|is|Ég hafði farið að sofa.|I had gone to sleep.}} |
|||
* {{test|is|Ég mun fara að sofa.|I shall go to sleep.}} |
|||
* {{test|is|Ég mun hafa farið að sofa.|I shall have gone to sleep.}} |
|||
* {{test|is|Ég mundi fara að sofa.|I would go to sleep.}} |
|||
* {{test|is|Ég mundi hafa farið að sofa.|I would have gone to sleep.}} |
|||
* {{test|is|Ég er búinn að borða.|I have finished eating.}} |
|||
* {{test|is|Ég var búinn að borða.|I had finished eating.}} |
|||
===Questions and negatives with 'do'=== |
|||
* {{test|is|Hvaða hundur?|What dog?}} |
|||
* {{test|is|Hver ert þú?|Who are you?}} |
|||
* {{test|is|Hvers vegna hann?|Why him?}} |
|||
* {{test|is|Hvert ert þú að fara?|Where are you going?}} |
|||
* {{test|is|Hvað hefurðu um þetta að segja?|What do you have to say about this?}} |
* {{test|is|Hvað hefurðu um þetta að segja?|What do you have to say about this?}} |
||
* {{test|is|Hvað vilt þú verða...?|What do you want to be...?}} |
|||
* {{test|is|Hvaðan kemur þú?|Where do you come from?}} |
|||
* {{test|is|Hvort vilt þú?|Which do you want?}} |
|||
* {{test|is|Vilt þú komast til Grikklands?|Do you want to get to Greece?}} |
|||
* {{test|is|Vilt þú hjálp?|Do you want help?}} |
|||
* {{test|is|Vilt þú hjálpa?|Do you want to help?}} |
|||
* {{test|is|Fékkst þú?|Did you get?}} |
|||
* {{test|is|Fékkst þú ekki?|Did you not get?}} |
|||
* {{test|is|Ég er ekki rökréttur.|I am not logical.}} |
|||
* {{test|is|Ég vil ekki stelpu eins og þig.|I do not want a girl like you.}} |
|||
* {{test|is|Hann vill ekki stelpu eins og þig.|He does not want a girl like you.}} |
|||
* {{test|is|Við viljum ekki stelpu eins og þig.|We do not want a girl like you.}} |
|||
* {{test|is|Hann vildi ekki stelpu eins og þig.|He did not want a girl like you.}} |
|||
* {{test|is|Samt veit ég að ég hugsa ekki alltaf mjög rökrétt.|Still I know that I do not always think very logically.}} |
|||
===Relatives=== |
|||
* {{test|is|Löndin fimm sem ætla að hittast í mars héldu fyrst fund í Grænlandi árið 2008.|The five countries that are going to meet in March first held a meeting in Greenland in 2008.}} |
|||
* {{test|is|Konan var týnd í ofsaveðri ásamt 11 ára syni sínum.|The woman was lost in a storm along with her 11 year old son.}} |
|||
==="annar"=== |
|||
* {{test|is|á öðrum tungumálum.|in other languages.}} |
|||
* {{test|is|í annarri orrustunni.|in one of the battles.}} |
|||
* {{test|is|styttur Einars Jónssonar og annarra listamanna.|statues of Einar Jónsson and other artists.}} |
|||
* {{test|is|annar fundur var haldinn.|another meeting was held.}} |
|||
* {{test|is|í annarri heimsálfu.|in another continent.}} |
|||
* {{test|is|í annað sinn.|for the second time.}} |
|||
===Existential sentences with 'það'=== |
|||
* {{test|is|Það var margt fólk.|There were many people.}} |
|||
===Bad subject movement=== |
|||
* {{test|is|Í dag er gaman.|Today is fun.}} |
|||
* {{test|is|Gaman er að sparka systir þína.|Fun is kicking your sister.}} |
|||
[[Category:Icelandic and English]] |
[[Category:Icelandic and English]] |
Latest revision as of 12:38, 13 July 2010
To run these tests, run the script pending-tests.sh
from the apertium-is-en
language pair in SVN.
Miscellaneous[edit]
- (is) Fá þeir íbúar, sem ekki geta eða vilja snúa aftur í íbúðirnar yfir nóttina, aðstoð með gistingu ef þörf krefur. → Those residents, that can not or do not want to return to the apartments over the night, will get assistance with accommodation if need demands.
- (is) Ekki hefur neitt verið ákveðið um mögulegan símafund í kvöld. → Nothing has been decided about a possible telephone meeting this evening.
- (is) Þingræðisreglan segir að ríkisstjórnin geti einvörðungu setið með stuðningi meirihluta þings. → The parliamentary rule says that the government can only sit with the support of a majority of parliament.
- (is) að sögn Kristjáns Kristinssonar, formanns samninganefndar félagsins. → according to Kristján Kristinsson, chairman of the negotiation committee of the association.
- (is) Ekki er búið að boða hvenær það hefst. → It has not been announced when it will start.
- (is) á vef breska ríkisútvarpsins. → on the web of the British national broadcaster.
- (is) Starfsmenn Rauða krossins hafa gengið á milli húsa í höfuðborginni. → Red Cross employees have walked between houses in the capital.
- (is) Þrjú börn hafa verið í umsjón Rauða krossins í rúman mánuð. → Three children have been under Red Cross supervision for more than a month.
- (is) Í samtali við Daily Mail í Bretlandi sagði hann: → In a conversation with the Daily Mail in the United Kingdom he said:
- (is) Fjölskylda hans tilkynnti ekki um hvarfið fyrr en í nóvember. → His family did not announce his disappearance until November.
- (is) Fundi Íslendinga með Bretum og Hollendingum um Icesave málið lauk í dag án niðurstöðu. → Meeting of Icelanders with British and Dutch about the Icesave matter finished today without result.
- (is) Líðan mannsins er óbreytt. → The health of the man is unchanged.
- (is) Hinum fimmtán hefur sendiráðið ekki fengið neinar fregnir af. → The embassy has not got any news of the other fifteen.
- (is) Björgunarsveitir voru kallaðar út um klukkan 21:30 í kvöld til að leita að stúlku sem var saknað í Reykjavík. → Rescue teams were called out around 21:30 this evening to search for a girl that was missing from Reykjavík.
- (is) Í dýrustu einkaskólum. → In the most expensive private schools.
- (is) Ekki var haldinn símafundur í morgun milli formanna stjórnmálaflokkanna og samninganefndarinnar. → A telephone meeting was not held this morning between the chairmen of the political parties and the negotiating committee.
- (is) Ég fannst. → I was found.
- (is) Bókin fannst. → The book was found.
- (is) eins stór og fjall → as big as a mountain
Tricky words to disambiguate, á, þegar, er[edit]
- (is) Húsið var fullt af reyk þegar slökkviliðið kom. → The house was full of smoke when the fire brigade came.
Numbers[edit]
- (is) Við einni milljón erlendra gesta. → With one million foreign guests.
- (is) Í Salzburg 7. mars nk. kl 18:00. → In Salzburg 7th March at 18:00.
- (is) Ég skrifaði bréf til þín → I wrote a letter to you
- (is) Ég er mjög ánægð með þessa niðurstöðu og einnig minn árangur. → I am very happy with this result and moreover my success.
- (is) Hundur systur minnar → My sister's dog
- (is) Stóri hundur systur minnar → My sister's big dog
- (is) Virkilega stóri hundur bróður míns → My brother's really big dog
- (is) Stóri grái hundur frænda míns → My uncle's big grey dog
- (is) Stóri svarti loðni hundur ömmu minnar → My grandmother's big black hairy dog
- (is) Í ritgerð þessari... → In this paper...
- (is) Aðrir eiginleikar eins og litur og bragð. → Other features like colour and taste.
Middle voice[edit]
- (is) Okkur fannst hún grunsamleg er hún kom hingað fyrst og keypti sprautur og nálar. → We found her suspicious when she first came here and bought syringes and needles.
Oblique subjects[edit]
- (is) Strákana rak á land á eyðieyju. → The boys drifted ashore on a desert island.
- (is) Stelpunum leiddist í skólanum. → The girls were bored in school.
- (is) Mér býður við setningafræði. → Syntax makes me sick.
- (is) Stórhríðarinnar gætti ekki í hellinum. → The blizzard was not noticeable in the cave.
- (is) Mér auðnast vonandi að lifa lengi. → I will hopefully be awarded with a long life.
- (is) Mér áskotnast fé. → I will receive some money.
- (is) Mér batnar. → I will get better.
- (is) Mér ber að vinna. → I am obliged to work.
- (is) Mér berast fréttir. → I get some news.
- (is) Mér býðst gott starf. → I have been offered a good job.
- (is) Mér blæðir út. → I am bleeding to death.
- (is) Þér blæðir út. → You are bleeding to death.
- (is) Honum blæðir út. → He is bleeding to death.
- (is) Okkur blæðir út. → We are bleeding to death.
- (is) Ykkur blæðir út. → You are bleeding to death.
- (is) Þeim blæðir út. → They are bleeding to death.
- (is) Mér blöskrar þetta. → I am appalled at that.
- (is) Mér bregður rosalega. → I startle easily.
- (is) Mér brá rosalega. → I was really startled.
- (is) Nú dámar mér. → I'll be damned.
- (is) Mér dugir ein flaska. → One bottle is enough for me.
- (is) Mér endist ekki ævin. → My life is not long enough.
- (is) Honum farnast vel. → He fares well.
- (is) Honum fatast flugið. → He will stumble.
- (is) Mér finnst þetta gott. → I like this.
- (is) Þeim fjölgar hratt. → They multiply rapidly.
- (is) Þeim fækkar hratt. → They decrease rapidly.
- (is) Mér geðjast ekki að honum. → I do not like him.
- (is) Þér hefnist. → You will be sorry.
- (is) Mér heilsast vel. → I am well.
- (is) Þeim hitnar í sólinni. → They will get warm in the sun.
- (is) Mér hlotnast heiður. → I am honoured.
- (is) Mér hlýnar. → I am getting warmer.
- (is) Fyrirtækjunum hnigna. → The companies regress.
- (is) Honum hrakar dag frá degi. → He gets worse day by day.
- (is) Mér hugkvæmdist þetta ekki. → I did not think of that.
- (is) Mér hugnast þetta ekki. → I do not like that.
- (is) Mér leiðist þetta rugl. → I am bored with this crap.
- (is) Honum leyfist þetta ekki. → He is not allowed to do that.
- (is) Mér létti við þessa frétt. → I was relieved to hear that news.
- (is) Mér líkar ekki þessi réttur. → I do not like this course.
- (is) Honum lyndar ekki við neinn. → He does not get along with anyone.
- (is) Mér miðar ekkert áfram. → I am not getting anywhere.
- (is) Henni mislíkar tónlistin. → She dislikes the music.
- (is) Honum mistekst alltaf. → He always fails.
- (is) Honum nægir tvær töflur. → Two pills are enough for him.
- (is) Mér ofbýður dónaskapurinn. → I am disgusted with the rudeness.
- (is) Mér óar við þessu. → I shudder at the thought of this.
- (is) Honum sárnar mistökin. → He is hurt by the mistake.
- (is) Honum seinkar um 10 mínútur. → He will be late by 10 minutes.
- (is) Mér skánar á morgun. → I will be better tomorrow.
- (is) Mér skeikar ekki. → I am not mistaken.
- (is) Mér skilst að þú sért ríkur. → I understand that you are rich.
- (is) Þér skjátlast ekki. → You are not wrong.
- (is) Honum svelgdist á vatninu. → He choked on the water.
- (is) Mér svíður í sárinu. → My wound burns.
- (is) Honum sýnist þetta vera í lagi. → It looks all right to him.
- (is) Mér tekst ekki að veiða fiskinn. → I am unable to catch the fish.
- (is) Honum vegnar vel. → He is doing well.
- (is) Mér versnar stöðugt. → I keep getting worse.
- (is) Henni yfirsást þetta. → She overlooked that.
- (is) Mér þóknast þetta alls ekki. → I do not like that at all.
- (is) Mér þykir ís góður. → I like icecream.
- (is) Mig dreymir alltaf vel. → I always dream well.
- (is) Mig grunaði þetta. → I suspected that.
- (is) Hana langar. → She wants.
- (is) Mig minnir. → I seem to remember.
- (is) Ég man. → I remember.
- (is) Mig vantar. → I need.
- (is) Mig þyrstir. → I am thirsty.
- (is) Mig lengir eftir henni. → I am waiting for her.
- (is) Mig fýsir að vita þetta. → I would like to know that.
- (is) Mig klæjar. → I itch.
- (is) Hana lystir. → She longs for.
- (is) Mig rámar í það. → I vaguely remember that.
- (is) Mig sakar ekki. → I am not harmed.
- (is) Mig skortir fé. → I lack money.
- (is) Mig sundlar. → I am dizzy.
- (is) Mig syfjar. → I am sleepy.
- (is) Mig undrar. → I am surprised.
- (is) Mig verkjar í magann. → My stomach hurts.
Reported speech[edit]
Want[edit]
- (is) Faðir hans vildi að hann fengi góða menntun. → His father wanted him to get a good education.
- (is) Hún hafði miklar væntingar til sonar síns og vildi að hann yrði prestur. → She had many expectations of her son and wanted him to become a priest.
- (is) Faðir hans vildi að Jósef yrði skósmiður en það vildi móðir hans ekki. → His father wanted Jósef to become a shoesmith but his mother did not want that.
Irrealis[edit]
- (is) Ef ég væri sterkari lemdi ég hann. → If I were stronger I would hit him.
- (is) Ég er að safna peningum til þess að geta keypt jólagjöf handa mömmu. → I am saving money to be able to buy a Christmas present for Mum.
- (is) Þau hjóla oft í vinnuna → They often bicycle to work
- (is) Þau hjóluðu í vinnuna → They bicycled to work
- (is) Brauðið bakaðist vel → The bread was well baked
- (is) Ég bý með íslenskri konu → I live with an Icelandic woman
- (is) Ég kemst ekki af því að ég er veikur. → I can't come because I am sick.
- (is) Einhver opnaði skápinn → Somebody opened the cupboard
- (is) Skápurinn var opnaður → The cupboard was opened
- (is) Skápurinn opnaðist → The cupboard opened
- (is) Naglarnir eru framleiddir af Vírneti hf. → The nails are produced by Vírnet Ltd.
- (is) Þessi bók hefur aldrei verið lesin → This book has never been read
- (is) Pósturinn er ókominn → The post hasn't come
- (is) Ég hef borðað morgunmat í háskólanum → I have eaten breakfast at university
- (is) Ég er búinn að borða morgunmat → I have already eaten breakfast
- (is) Ég var aldrei búinn að senda þér afmælisgjöf → I never got around to sending you a birthday present
- (is) Ég var að borða morgunmatinn þegar hún kom → I was eating breakfast when she came
- (is) Í fyrra höfðu nokkrir stúdentar aldrei séð þessa kvikmynd → Last year some students had never seen this film
- (is) Það höfðu nokkrir stúdentar aldrei séð þessa kvikmynd í fyrra → Some students had never seen this film last year
- (is) Nokkrir stúdentar höfðu aldrei séð þessa kvikmynd í fyrra → Some students had never seen this film last year
- (is) Nokkrir stúdentar sáu aldrei þessa kvikmynd í fyrra → Some students never saw this film last year
- (is) Nokkrir stúdentar sáu þessa kvikmynd í Reykjavík í fyrra → Some students saw this film in Reykjavík last year
- (is) Ég veit ekki hvort það hafa einhverjir nemendur ekki lokið verkefninu → I do not know whether some students haven't finished the assignment
- (is) Ég veit ekki hvort einhverjir nemendur hafa ekki lokið verkefninu → I do not know whether some students haven't finished the assignment
- (is) Hefur Jón ekki lesið bókina? → Hasn't Jón read the book?
- (is) Las Jón ekki bókina? → Didn't Jón read the book?
- (is) Jón verður góður ef hann æfir sig → Jón will be good if he practises
- (is) Jón verður góður æfi hann sig → Jón will be good if he practises
- (is) Æfi Jón sig verður hann góður → If Jón practises he will be good
- (is) Jón mun aldrei hafa lesið bókina → Jón will never have read the book
- (is) Ég hef enga bók lesið → I haven't read any book
- (is) Hún hafði oft lesið leiðbeiningarnar → She had often read the instructions
- (is) Ég held að þeir hafi ekki svikið hana → I think that they have not betrayed her
- (is) Ég held þeir hafi ekki svikið hana → I think they have not betrayed her
- (is) Þetta er borgin, er hann kom frá. → This is the city, which he came from.
- (is) 100 breskir hermenn hafa fallið í Afganistan. → 100 British soldiers have died in Afghanistan.
- (is) Horfur eru á að svipað veður haldist áfram inn í nýja árið. → The prognosis is that similar weather continues into the new year.
- (is) Mér þyrstir → I'm thirsty
- (is) Mig þyrstir → I'm thirsty
- (is) Mér er kalt → I'm cold
- (is) tveimur tugum forseta og forsætisráðherra → twenty presidents and prime ministers
Verbs[edit]
- (is) Ég mun berja. → I shall beat.
- (is) Ég mun berjast. → I shall fight.
- (is) Ég mun vera barinn. → I shall be beaten.
- (is) Ég mundi berja. → I would beat.
- (is) Ég mundi berjast. → I would fight.
- (is) Ég mundi vera barinn. → I would be beaten.
- (is) Ég mun vera farinn. → I shall be gone.
- (is) Ég mun verða farinn. → I shall be gone.
- (is) Ég mun hafa verið farinn. → I shall have been gone.
- (is) Ég mundi vera farinn. → I should be gone.
- (is) Ég mundi verða farinn. → I should be gone.
- (is) Ég mundi hafa verið farinn. → I should have been gone.
- (is) Ég mun vera að lesa. → I shall be reading.
- (is) Ég mun verða að lesa. → I shall be reading.
- (is) Ég verð að lesa. → I shall be reading.
- (is) Ég mun hafa verið að lesa. → I shall have been reading.
- (is) Ég mundi vera að lesa. → I would be reading.
- (is) Ég mundi verða að lesa. → I would be reading.
- (is) Ég yrði að lesa, ef.... → I would be reading, if....
- (is) Ég mundi hafa verið að lesa, ef.... → I would have been reading, if....
- (is) Ég fer að sofa. → I am going to sleep.
- (is) Ég fór að sofa. → I went to sleep.
- (is) Ég er farinn að sofa. → I have gone to sleep.
- (is) Ég hef farið að sofa. → I have gone to sleep.
- (is) Ég var farinn að sofa. → I had gone to sleep.
- (is) Ég hafði farið að sofa. → I had gone to sleep.
- (is) Ég mun fara að sofa. → I shall go to sleep.
- (is) Ég mun hafa farið að sofa. → I shall have gone to sleep.
- (is) Ég mundi fara að sofa. → I would go to sleep.
- (is) Ég mundi hafa farið að sofa. → I would have gone to sleep.
- (is) Ég er búinn að borða. → I have finished eating.
- (is) Ég var búinn að borða. → I had finished eating.
Questions and negatives with 'do'[edit]
- (is) Hvaða hundur? → What dog?
- (is) Hver ert þú? → Who are you?
- (is) Hvers vegna hann? → Why him?
- (is) Hvert ert þú að fara? → Where are you going?
- (is) Hvað hefurðu um þetta að segja? → What do you have to say about this?
- (is) Hvað vilt þú verða...? → What do you want to be...?
- (is) Hvaðan kemur þú? → Where do you come from?
- (is) Hvort vilt þú? → Which do you want?
- (is) Vilt þú komast til Grikklands? → Do you want to get to Greece?
- (is) Vilt þú hjálp? → Do you want help?
- (is) Vilt þú hjálpa? → Do you want to help?
- (is) Fékkst þú? → Did you get?
- (is) Fékkst þú ekki? → Did you not get?
- (is) Ég er ekki rökréttur. → I am not logical.
- (is) Ég vil ekki stelpu eins og þig. → I do not want a girl like you.
- (is) Hann vill ekki stelpu eins og þig. → He does not want a girl like you.
- (is) Við viljum ekki stelpu eins og þig. → We do not want a girl like you.
- (is) Hann vildi ekki stelpu eins og þig. → He did not want a girl like you.
- (is) Samt veit ég að ég hugsa ekki alltaf mjög rökrétt. → Still I know that I do not always think very logically.
Relatives[edit]
- (is) Löndin fimm sem ætla að hittast í mars héldu fyrst fund í Grænlandi árið 2008. → The five countries that are going to meet in March first held a meeting in Greenland in 2008.
- (is) Konan var týnd í ofsaveðri ásamt 11 ára syni sínum. → The woman was lost in a storm along with her 11 year old son.
"annar"[edit]
- (is) á öðrum tungumálum. → in other languages.
- (is) í annarri orrustunni. → in one of the battles.
- (is) styttur Einars Jónssonar og annarra listamanna. → statues of Einar Jónsson and other artists.
- (is) annar fundur var haldinn. → another meeting was held.
- (is) í annarri heimsálfu. → in another continent.
- (is) í annað sinn. → for the second time.
Existential sentences with 'það'[edit]
- (is) Það var margt fólk. → There were many people.
Bad subject movement[edit]
- (is) Í dag er gaman. → Today is fun.
- (is) Gaman er að sparka systir þína. → Fun is kicking your sister.